Allt um mynstursteypu!

Mynstursteypa er þróuð aðferð til að forma yfirborð steinsteypu. Hægt er að velja um margar mynsturgerðir og litasamsetningar sem gefa fallega áferð. Mynstursteypa hefur verið notuð í fjölda ára í bifreiðastæði, innkeyrslur, göngustíga og garða með góðurm árangri.

Helstu kostir mynstursteypu

Mosinn úr sögunni

Með því að nota mynstursteypu í stað hellulagningar er komist hjá því gamla vandamáli að mosi safnast á milli hellnanna.  Auk þess getur gróðurinn ekki bjagað eða þrýst á þannig að yfirborðið skekkist.

Aðferð

Notuð er sérstök blanda af steypu sem inniheldur trefjar.  Þetta þýðir að steypan verður mun slitþolnari en önnur steypa og getur því staðist kalda vetur og mikið álag.

Hægt er að fá alla hefðbundna liti í mynstursteypu. Sett er svart eða brúnt skyggingarefni yfir flötinn eftir að hann hefur verið litaður til að fá dýpt í hann og ná fram náttúrulegum blæbrigðum.

Undanfarin ár höfum við byrjað að notfæra okkur litaða steypu sem hefur skilað mjög góðum árangri. 

Aðferð

Notuð er sérstök blanda af steypu sem inniheldur trefjar.  Þetta þýðir að steypan verður mun slitþolnari en önnur steypa og getur því staðist kalda vetur og mikið álag.

Hægt er að fá alla hefðbundna liti í mynstursteypu. Sett er svart eða brúnt skyggingarefni yfir flötinn eftir að hann hefur verið litaður til að fá dýpt í hann og ná fram náttúrulegum blæbrigðum.

Undanfarin ár höfum við byrjað að notfæra okkur litaða steypu sem hefur skilað mjög góðum árangri. 

Litir og mynstur

Það er mikil fjölbreytni á mynstrum og litum í mynstursteypu. Hjá mynstrun bjóðum við upp á 4 tegundir sígildra mystra, með allskonar möguleika á samsetningum.

Einnig getum við stimplað fallegt borðamynstur við kannt eða sagað fúgur til þess að skipta mystri upp eftir þörfum kúnans.

Viðhald

Stimpluð plön hafa gríðarlega yfirborðs hörku. Við mælum sterklega með því að akríl efni frá PICS sé borið á yfirborð á tveggja til fimm ára fresti eftir álagi. Þá er planið háþrýstiþvegið vel áður og leift að þorna rétt áður en að borið er á svo engin óhreinindi smitist út í yfirborðsefni. Þetta einfalda viðhalds ferli getur haldið yfirborði eins og ný stimpluðu í mörg ár.

Viðhald

Stimpluð plön hafa gríðarlega yfirborðs hörku. Við mælum sterklega með því að akríl efni frá PICS sé borið á yfirborð á tveggja til fimm ára fresti eftir álagi. Þá er planið háþrýstiþvegið vel áður og leift að þorna rétt áður en að borið er á svo engin óhreinindi smitist út í yfirborðsefni. Þetta einfalda viðhalds ferli getur haldið yfirborði eins og ný stimpluðu í mörg ár.

Hafðu samband við okkur í dag og fáðu verðtilboð í drauma planið.

Við hjá mynstrun ehf hlökkum til að heyra frá þér og vonum það að þú bætist við í hóp vaxandi hóp ánægðra viðskiptavina okkar.

Hringdu í okkur

Við erum ávallt tilbúnir að taka við spurningum. Ekki hika við að hafa samband.

FYLGIST MEÐ OKKUR!

Samfélagsmiðlar

Scroll to top